Athyglisvert að mbl.is talar um ps3 og verðið í Bandaríkjunum ekki verðið í Evrópu sem er nær okkar. Meðal Jón heldur að vélin kostið 36+ í staðin fyrir 46-56k sem er raunveruleikinn okkar í Evrópu. Enda á vélin að kosta á milli 500-600 Evrur, sem er talsvert meira enn dollarinn.
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3
Annað sem ég sé í þessu frá Rúv, ekki vel rannsökuð frétt miðað við að Sony gaf upp daginn sem þeir munu gefa út í Evrópu ásamt verðinu. Skil ekki svona fréttamennsku, hélt að nfs væru einir með svona, og síðan er ekki einu sinni minnst á Wii. Rugl.
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3
Ég gerði þau mistök einu sinni að senda mbl.is póst um að frétt sem þeir voru með var röng. Ég er enn að bíða eftir svari. Það er ekki nema tæpt ár síðan að ég sendi þeim. Vona að Rúv sé betri enn þetta. Enn ég efast um það.
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3
Þetta er líka svo fáránlegt eitthvað, þeir fjalla um þennan “hrikalega sniðuga” controller hjá Sony, en minnast ekki á Nintendo controllerinn sem er svoleiðis miklu öflugri en PS controllerinn..
Það sem er svo varasamt að fólk heyrir bandaríska verðið og heldur að það sé það sama hérna. Síðan kemur vélin út og Búmmm miklu hærra verð. Fólk fær mini shock grunar mér.
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3
Skífan græðir meira á því að auglýsa eina tölvu stíft og þurfa þá bara að styðja hana í staðin fyrir að vera með tvær tölvur, þá líka getur fólk lent í því að vita ekki hvort það vill og hætta þá bara við allt saman. Þannig að BT mun ekkert fara að gera mikið í því að auglýsa Wii er ég nokkuð viss um..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..