ég var að hlusta á Gaming Steve podcast og hann talaði um að Amazon birtir að leikurinn komi út 15.maí og svo á joystiq fanboy vefnum eru þeir að tala um að leikurinn komi út á NGC en verði með next-gen eiginleika til að geta nýtt Wii fjarstýringuna góðu og verður þar af leiðandi í lykilhlutverki í “lunch line-up”.
Getur þetta verið satt??
Hafiði heyrt eitthvað svipað?
Djöfull er ég feginn að enginn hafi keypt NGC tölvuna sem ég póstaði til sölu fyrir stuttu, því að ég var á því að þetta væri Wii exclusive leikur. (spikfeiturbroskallmeðennþáfeitarijónu)