Þar sem tölvan þín er með svokallað PAL kerfi þá geturðu aðeins spilað PAL leiki (nema þú notir þar til gerðan búnað eins og modchip, Swap Magic o.s.frv.).
Efst í hægra horninu framan á PS2 leikjum stendur hvort þeir séu PAL, NTSC eða NTSC-J…
Þú getur með öðrum orðum spilað leiki keypta í öllum “gulu” löndunum á þessari mynd:
http://upload.wikimedia.org/wikipedia/en/f/fd/NTSC-PAL-SECAM.png