Soul Calibur og Tekken 3 eru með langbestu leikjum sem ég hef spilað og því þykir mér persónulega vænt um að sjá þá báða í þremur efstu sætunum ásamt Zelda, þeir eiga það svo sannarlega skilið að mínu mati. Ég vorkenni þeim innilega sem fengu ekki tækifæri til að prófa Soul Calibur á Dreamcast, hann er svo miklu betri en II og III að það er bara ekki fyndið… en vel á minnst, 14. febrúar síðastliðinn byrjuðu Sega að selja Dreamcast aftur í Japan! (Þó aðeins fyrir japanskan markað enn sem komið er)
http://en.wikipedia.org/wiki/Dreamcast#Return_of_the_Dreamcast
Undur og stórmerki! Fárviðri og fellibylir!
Núverandi topp 10 listi á Gamerankings:
1. The Legend of Zelda: Ocarina of Time
2. Soul Calibur
3. Tekken 3
4. Metal Gear Solid 3: Subsistence
5. GoldenEye 007
6. Metroid Prime
7. Resident Evil 4 (PlayStation 2)
8. Resident Evil 4 (GameCube)
9. Halo: Combat Evolved
10. NFL 2K1
http://www.gamerankings.com/itemrankings/simpleratings.asp?rankings=y
Æfingin skapar meistarann