Hmm ég á báðar útgáfur. Ég er með P.4 3.066ghz, 1.5gb minni, ATi X800 pro 256mb og Creative Audigy2. Er að keyra hann í 1280x720 er með textures í large, slökkt á skuggum á öllu og minkaði grasið niður talsvert. Hann rúllar ok enn til að fá gott fps neiðist ég til að lækka detailið niður. Á pal útgáfunni minni á 360 er leikurinn er rúlla yndislega, það koma þó afar sjaldan pínu hikst þegar það kemur loading screen dæmi. Hef bara einu sinni lent í stóru fps droppi og það var þegar ég var að gera thives quest í Skingrad. Ég er mjög ánægður með hvað HDTV imbinn minn og 360 eru að skila góðum gæðum. Og að vera með 5.1 setup er algert möst. Þegar þú talar um 50/60 hz geri ég ráð fyrir að þú er að meina SD sjónvörp semsagt þau gömlu, ég á ekki þannig imba svo ég get bara ekki sagt hvernig það er ;) Get bara deilt mínu.
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3