Ég sit hérna og er að lesa messageborðin hjá Bethedsa, og ákvað að leggja fyrir ykkur spurningu.
Hvað eruð þið komnir langt? Og á hvaða lvl eruð þig? Spilunartíma ofl Ég t.d er búin að sökkva 40 tímum í 360 útgáfuna með Breton mage-inn minn. Hann er á lvl 13. Ég er búin með Arena, er komin 2/3 með Mage´s guild og Dark Brotherhood questin. Eftir það ætla ég að reyna að klára fighters guild questin. Og þegar ég er búin að taka mér góðan lúr klára ég main questið. Er búin með 4 quest held ég, ég er að geyma mér það aðeins. Síðan allt annað eins og virkin, álfarústirnar og svo margt annað. Þetta gæti endað með örugglega 40-80 tímum í viðbóð jafnvel meira ;) Þessi leikur er svo yndislega stór.

Eina sem ég bið um frá ykkur sem skrifið hérna, reynið að passa að pósta ekki spoilers. Leyfa þeim sem ekki hafa upplifað hlutina að fá wow faktorinn þegar þeir rekast á cool quest eða hluti.

Svo endilega setjið þetta svona upp eins og ég geri hérna fyrir neðann með minn kall úr 360 útgáfunni minni:

Nafn á Char: Valen Xander
Level: 13
Klass: Mage
Race: Breton
Meðlimur í Guilds: Dark Brotherhood, Arena, Mages Guild, Fighters Guild og Thives Guild.
Aðalvopn: Umbra
Birthsign: The Apprentice
Achievements af 50: 28
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3