Var að sjá að Bethesda var að smella armor pakka fyrir hesta á marketplace. Pakkinn er um 3mb og kostar 200 M$ punkta. Ég er persónulega búin að sækja þetta enn á eftir að skoða þetta. Vonast til að sjá fleiri downloads með meira efni. T.d ný quest vopn ofl. Bethesda var búin að lofa slíku efni og það er gaman að sjá varla viku eftir að leikurinn er komin að fyrsta efnið er komið á marketplace. Þið getið lesið um þetta meira á síðu Major Nelson

http://www.majornelson.com/2006/04/03/pimp-your-oblivion-ride/
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3