Hmm…athyglisvert að fá sér gömlu þegar nýja er komin út. Enn nóg með það. Það er tonn af góðum leikjum, fer mikið eftir áhugasviði þínu. Skal demba nokkrum af mínum favorties hérna fyrir neðann.
Fable: Lost chapters
Halo 1 og 2
Ninja Gaiden(Vara við fáránlega erfiður fyrir suma)
Knights Of The Old Republic 1 og 2
Jade Empire
Forza Motorsports
Burnout Revenge
Full Spectrum Warrior
Rallisport Challenge 2
Project Gotham Racing 2
Return To Castle Wolfenstein: Tides Of War
Ssx: On Tour
The Chronicles of Riddick: Escape from Butcher Bay
Top Spin
Unreal Championship 2
Pro Evolution Soccer 5
Black
Far Cry: Instincts
Call Of Ctuthulu: Dark Corners Of the Earth
Grand Theft Auto: 3, Vice City eða San Andreas
Half-Life 2
Mercenaries
Prince Of Persia 1-3
Psychonauts
Splinter Cell: Chaos Theory
Nær allir þessir leikir eru í Classic línunni svo þeir ættu að vera á góðu prísi. Veit ekki samt með hvort að Bt eru nógu duglegir að fylgjast með hvaða leikir eru í Classic. Það eru til 487 leikir til samtals, svo úr nógu er að velja ;)
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3