Sælir,
Ég á í stökustu vandamálum með að setja Xbox Live rétt upp hjá mér. Ég er hjá Símanum og er með Speedtouch 585 með 5.3.3.5 firmware.
Það sem ég er búinn að reyna:
* Slökkt á fireware.
* Kveikt á uPNP.
* Setti “Xbox Live” game defination á 360 vélina.
* Bætti UDP porti 88 við í Xbox Live defination. Þetta var ekki default, en er nefnt hjá MS sem eitt af portunum sem þarf að vera opið.
+ Allskonar fikt.
Sama hvað ég reyni, ég fæ alltaf NAT = Strict ! :(
Væri alveg frábært að fá info frá einhverjum hér sem veit hvað málið er :)