Félagi minn fór í BT í fyrradag og verslaði sér Medion 40" LCD-inn sem er algjör snilld, erum nokkrir félagarnir sem eigum slíkann. Ekki nóg með það þá sagði hann við sölumanninn að hann myndi borga kr.10.000.- aukalega fyrir LCD-inn og fá hent í pakkann eitt stykki Xbox Core System. Lítið mál, frágengið og hann gekk út með LCDinn og Xbox Core vél fyrir aðeins kr.10.000.-
Reyndar var það ég sem sagði við hann í gríni að segja þetta, en þetta reyndist gæfusamt :)