OK Shadow of Colossus var tekinn fyrir og fékk mjög góða dóm enda frábær leikur. En Sverrir Bergmann, sem dæmdi hann, sagði svo þegar hann var að gefa honum einkunn fyrir endingu “já hann er mjög langur, er búinn að spila hann mikið en er bara hálfnaður” eða eitthvað svoleiðis. Hvaða rugl er þetta? Hvernig halda þessir menn að þeir geti dæmt leiki og gefið þeim einkunn, þar á meðal fyrir “endingu”, sem þeir hafa ekki einu sinni klárað?