jæja, þetta verður svoldið langur póstur og kannski ruglingslegur, en það verður bara að hafa það. :) og já, ég vil taka það strax fram að það er LANGBEST að hringja ef áhugi er fyrir hendi á einhverju af þessu! hef tekið eftir því að fólk virðist ekki kunna að nota síma lengur, og fynnst það skrítið. :P en jæja…
feitustu bitarnir fyrst!
commodore 64 leikjatölva + leikir - selst á sléttar 10,000kr. hér má EKKI prútta. ;) vélin var prufuð fyrir um það bil 3 árum síðan og þá virkaði allt 100%. ég hef ekki tima til að testa þetta aftur sjálf, og tek fram að ENGIN ábyrgð er tekin á þessu þegar þetta er selt. myndir af pakkanum:
http://www.svarta-perlan.com/c64console02.jpg
http://www.svarta-perlan.com/c64console03.jpg
http://www.svarta-perlan.com/c64console04.jpg
http://www.svarta-perlan.com/c64console05.jpg
http://www.svarta-perlan.com/c64console06.jpg
http://www.svarta-perlan.com/c64console01.jpg
http://www.svarta-perlan.com/c6402.jpg
http://www.svarta-perlan.com/c64bridge2.jpg
næst er það svo…
nintendo entertainment system (nes) + R.O.B. + leikir
tölvan er frá ástralíu en er samt PAL. það þarf straumbreyti til að þetta virki fullkomnlega. :) vélin er í TOPPSTANDI. R.O.B. fylgir með í þessum flotta pakka, einnig 2 stýripinnar, 1 byssa og 2 leikir (duckhunt í original pakkningu og annar leikur sérhannaður fyrir R.O.B., man ekki hvað hann heitir nákvæmlega). sel þetta á sléttar 8,000kr. sanngjarnt verð miðað við það að ég borgaði 16,000 fyrir þetta á sínum tíma. :) myndir:
http://www.svarta-perlan.com/nesrob01.jpg
http://www.svarta-perlan.com/nesrob02.jpg
http://www.svarta-perlan.com/nesrob03.jpg
http://www.svarta-perlan.com/nesrob04.jpg
“einhver leikjatölva”
skal bara játa að ég hef ekki hugmynd um hvað þetta er nákvæmlega. fann hana inni í skáp sem ekki hafði verið opnaður í…þónokkuð langan tíma. :P selst fyrir lítið, 1,000-1,500kr kannski, eða bara koma með tilboð. :) hef EKKI prufað þetta og tek ENGA ábyrgð. engir leikir fylgja, þar sem ég á enga í hana (nema hún taki atari leiki…?) mynd:
http://www.svarta-perlan.com/leikjatolva.jpg
gomma af sega dreamcast leikjum
15 sega dreamcast leikir, eiginlega 16 en það eru tvö eintök af einum leiknum. :) miðað við að stykkið fari á 500kr er þetta pakki upp á 7,500-8,000kr, en ef einhver vill taka þá ALLA þá selst þetta saman á 5,500kr. en ef fólk vill frekar staka leiki þá er það bara 500kr stykkið, nema resident evil 3 fer á 1,000kr :) leikirnir eru: dino crisis (sem nýr), dragons blood (sem nýr), fighting force 2 (sem nýr), slave zero (sem nýr), pod2 (sem nýr), vigilante 8: 2nd offence (sem nýr), resident evil: code veronica, alone in the dark: the new nightmare, shadow man, red dog, maken x, resident evil 3: nemesis, speed devils, sega rally 2 (ekkert hulstur), dead or alive 2 (hluti af hulstri), og svo annað eintak af vigilante 8. mynd:
http://www.svarta-perlan.com/dreamcastleikir.jpg
sinclairspectrum leikir
flott safn af spectrum leikjum. hafa ekki verið prófaðir og ENGIN ábyrgð er tekin á þeim. seljast allir saman á sléttar 5,000kr eða bara koma með gott tilboð. mynd:
http://www.svarta-perlan.com/spectrum01.jpg
hitt og þetta
samansafn af alskonar dót sem fer flest allt fyrir lítið, sumt frítt. :D
paperboy á sega mega drive - 250kr
transbot á sega master system - 500kr
sonic the hedgehog 2 á sega game gear - 500kr
castlevania 4 á super nintendo - 1,000kr
equinox á super nintendo - 500kr
super mario bros./duck hunt (2 eintök) á nes - 500kr stykkið
mario bros á nes - 1,500kr
super metriod á super nintendo (ntsc) - 2,000kr
international superstar soccer á super nintendo (ntsc) - 500kr
2 tóm hulstur af master system leikjum - FRÍTT
myndir…
http://www.svarta-perlan.com/nintendo01.jpg
http://www.svarta-perlan.com/nintendo02.jpg
http://www.svarta-perlan.com/segabland.jpg
http://www.svarta-perlan.com/tom-masterhulstur.jpg
og þá er það upptalið, í bili allavega. :) endilega hringið ef þið hafið áhuga á einhverju af þessu, er í síma 8487719. er til í að semja ef meira en einn hlutur er keyptur!