Ég las nýlega í Heimur eða eitthvað álíka (kafli sem er aftarlega í öllum þriðjudags DV blöðum) að gaurar sem spila tölvuleiki hæfilega mikið væru mun betri í að samhæfa hendur og heila og fljótari að hugsa upp lausnir í ýmsum aðstæðum, og eiginlega bara vitrari yfir höfuð. Einnig var sagt að tölvuleikja spilarar væru MUN líklegri til að fara í háskóla og mennta sig betur.

P.S.

Rannsóknin var gerð á unglingum sem spiluðu tölvuleiki að jafnaði 18 tíma á viku