Persónulega kýs ég Xbox1 vélina þar sem að hún er með HD og innbyggt netkort og er talsvert öflugri vél. Síðan er þetta alltaf málið með leikina Xbox er með suma leiki sem ps2 er ekki með og öfugt. Svo best er eins og margir gera að eiga báðar, þá missir maður aldrei af góðum leik. Sumir leikir sem eru multi-platform koma mismunandi út á sumum plattförmum. Einn getur virkað betur á ps2 t.d. Enn nær undantekningarlaust er xbox með betr grafík. Mismunurinn í vélbúnaði og grunnkerfi vélanna gerði xbox gömlu auðveladara að búa til leiki fyrir. Ótrúlegt og þó ekki að þú skulir ekki vita að nýja Xbox talvan er komin út. Bt er ekki beint búin að auglýsa hana né Elko. Mæli með að þú skoðir það. Ég er á þeirri skoðunn ef fólk ætlar sé að tala illa um eitthvað eða gagnrýna það. Þá er LÁGMARK prufa vélina og leikia, annars er þetta bara þvæla sem kemur uppúr því. Ég persónulega er Gamer first og fremst. Ég spila góða leiki á hvaða vél sem er. Elska bara góða leiki. Uppáhaldsleikir mínir eru á öllum vélum, frá Zelda: Windwaker, Metal Gear Solid 1-3, Halo, Kotor 1-2, Jade Empire, God Of War, Resident Evil4 ofl.
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3