Leikjafyrirtækið Squaresoft gaf nýlega út Final fantasy X sem er eingöngu spilaður í PS 2. Þessi leikur hefur fengið mjög góða dóma og varð geysivinsæll í Japan en er áætlað að leikurinn komi til íslands Mars - Maí 2002.
Bara svona láta ykkur vita sem eru treg og hafið ekki en tekið eftir þesum leik.
Kv. Selphie
