Sælir, var að skoða síðuna hjá EBgames, er búinn að vera að bíða eftir að fá DOA4 sendann og hann átti að vera sendur í dag. En þegar ég fór inn á Ebgames síðuna þá stendur allt í einu ships 28/12/05.
Hafið þið séð einhverja aðra dagsetningu heldur en þessa? Þá meina ég dagsetningu lengra í burtu?
Alveg pirraður.