Sælir félagar, ég ákvað að segja ykkur frá því hvað það kostaði mig að versla X360 dótið mitt í USA til samanburðar við þetta hrikalega verðálag hérlendis.

Verslað í J and R Computer/Music World, Park Row, NY

Það sem ég keypti var:
XBOX 360 Core System (incl. 1 Wired Controller)
1 Wired Controller

Quake 4
Need For Speed Most Wanted
Madden NFL 06
NBA Live 06
GUN
Tony Hawk Americas Wasteland
Xbox Live 3 Month Gold Subscribtion w. headset

Bundled pakki á $699.95

Perfect Dark Zero $49.95
Call of Duty 2 $49.95
Project Gotham Racing 3 $49.95
Peter Jackson's King Kong $59.95 (eini leikurinn sem var dýrari)
VGA HD Cable $29.75
Play and Charge Kit w rechargeable battery pack $14.45
1 Wireless Controller $29.95
Gamepro Dec 06 $6.95
XBM Magazine Dec 06 $9.33

Alls $1000,18 - Gengi dollar 22.11.05 kr.63.02
Alls kr.68.073.- m. sales tax 8% NYC.

Spennubreytir hjá Íhlutum hf. 300W Certfied
kr.6990.-

Heildarkostnaður við X360 kr.75.063

Þorir einhver að reikna þetta eins og þetta hefði kostað í BT eða Elko? Hef ekkert verið að skoða verðin þar…

Kveðja, ColdfiresIS (XBL Gamertag)