Gaman að sjá þessar umræður hérna fyrir ofan. Það er rétt að söluaðilarnir eru svo engan veginn að standa sig. Ég veit að það er erfitt ef vélar eru ekki til. Enn það eru samt hægt að kaupa vélar í Elko og Bt. Svo afhverju ekki að reyna að auglýsa smá! Plús það um að gera að reyna að selja þeim sem eru búnir að fá sér vél, fleiri leiki og aukahluti. Og talandi um GameTíví. Sá þáttur fer í mínar fínustu taugar. Mætti halda að Sena/Bt seldi ekkert annað enn Ps2 leiki. Gagnrýnin hjá þeim er oft sorgleg. Aldrei minnast þeir á þegar þeir eru að gagnrýna multi-platform leiki á hvaða vél hann er að virka best. T.d er mismunurinn á milli King Kong og Nfs- Most wanted á ps2 og xbox-1 rosalegur. Og hvað þá þegar maður er kominn í 360 útgáfurnar. Jafnvel Gamecube útgáfan af King Kong lítur betur út enn ps2 talvan. Dont get me wrong ps2 er ok vél, á eina slíka. Enn hún er bara löngu komin á aldur. Kannski vantar okkur Xbox mann í þáttin? Þá er einn ps2, einn nintendo og einn xbox. Gott balance ;)Og hvað með Nintendo greyjið, ekki nóg með að Ormsson eru ævintýralega vanhæfir og okra á verðinu og bt auglýsir lítið sem nær ekkert. Hvorki fyrir gc eða ds ofl.
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3