Eitt sem ég vil benda fólki á að passa sig á, en það er að vera EKKI að hreyfa véina eða snúa henni meðan að það er diskur í henni ! Þú munt rispa og skemma leikina ef þú gerir það.
Smá grein um þetta, og video sem sýnir hvað gerist:
http://www.llamma.com/xbox360/news/Xbox-360-Game-Disc-Scratched.htm
EF fólk hinsvegar lendir í þessu þá skilst mér að bæði Laugarásvideó og Grensásvideo bjóði upp á þjónustu þar sem diskurinn er slípaður upp á nýtt. Þetta er gert í rándýrum vélum sem þeir eiga og kostar 500 kall.