Var bara að pæla hvort að það væru fleiri enn ég sem væru búnir að fjárfesta eða eru á leiðinni að fá sér nýtt sjónvarp til að geta notið Xbox 360 tils funnustu með True HD sjónvarpi. Ég fékk mér http://www.samsung.com/uk/products/television/tftlcd/le32r41bdxxeu.asp?page=Specifications
frá Bræðunum Ormsson á 180 þús. Samsung er samstarfsaðili Microsoft í kynningunni á 360 vélinni. Sjónvarpið er með native upplausn 1366x768 sem er perfect miðað við að xbox 360 er að rúlla leikina sýna í 1280x720p. Tækið getur auðvitað 480p, 576p, 720p og 1080i. Endilega deilið ykkar hugleiðingum. Fékk mér líka heimabíó um daginn sem ætti að gera að fá 5.1 hljóð algera snilld :)
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3