Jæja nú fer að styttast í 2 Des. sem er útgáfudagur tölvunar í Evrópu. Svo maður fer að spurja hvernig verður staðið að útgáfu vélarinnar hérna? Maður heyrir mikið talað um að vélin verður í takmörkuðu upplagi, svo maður spyr verður þetta svipað og þegar Ps2 kom á markaðinn. Maður borgaði 5 þús fyrir innlögn á pre-order. Ég er að vona það, hef aldrei verið hrifinn að húkka í röð í skítakulda. Miðað við að þetta er eina vélinn á næstu 6-12 mán svo maður vonar/trúir ekki öðru enn að það verði gert eitthvað spes fyrir þetta í des, enda jólin alveg á næsta leyti og stórt markaðstækifæri framundan. Getur Bt staðfest eitthvað hvað mun ske á næstunni? T.d með framboðiði, pre-order eða ekki ofl. Vélin byrjar í USA 22 nóv næsta þriðjudag, og leikir eru nú þegar fáanlegir á í búðum. Og við erum næst á dagskránni áður enn kemur að Japan sem er síðast. Vonast til að þegar nær dregur að þetta fari að skýrast. Það er búð að vera hægt að pre-ordera vélina í nálægt 6 mán í Usa og Uk. Líka verður gaman að sjá hvað margir verða tilbúnir fyrir HDTV í vélinni. Var eimmit að fá mér 32" LCD Samsung tæki spes fyrir þetta
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3