Resident Evil 0 = Er einungis fáanlegur á Gamecube.
Resident Evil 1 = Er í raun bestur á Gamecube. Við getum kannski ekki litið framhjá því að PS útgáfan er sú klassíska. Annars finnst mér Satunr útgáfan lang skemmtilegust.
Resident Evil 2 = PS útgáfan líklega skást, mér fannst GC útgáfan léleg eftir að hafa prufað hana.
Resident Evil 3 = Dreamcast útgáfan var frábær. PS útgáfuna hef ég ekki prófað. Þessi leikur var ferlegur í Gamecube.
Resident Evil:Code Veronica X = Code Veronica var stórkostlegur á Dreamcast. Virkilega, virkilega betri en PS2 útgáfan varð. Gamecube útgáfan fékk slaka dóma þó ég prófaði hana ekki.
Resident Evil 4 = Bestur á Gamecube.
My point: Allir þessir leikir eru ekki góðir í Gamecube. Aðeins þeir hörðust RE aðdáendur eða þeir sem misstu af fyrri leikjunum gætu hugsað sér að kaupa allan GC pakkan. Og já: Þeir eru ekki allir betri í PS.