Eins og Vilhelm bendir á þá er alveg slatti af tökkum þarna á þessu, og svo auðvitað hreyfiskynjunin sjálf, ekki þarf analog stick í það.
En svo gleymist oft í umræðunni að það verður gefin út “classic-shell” sem er einskonar stækkun á controllernum. Þessi “sjónvarpsfjarstýrin” er sett í þetta unit og þá mun hún vera eins og “hefðbunin” fjarstýring, bara með þessu hreyfiskynjunarmöguleikum. Þetta er aðallega gert fyrir portaða/multiplatform leiki eða leiki sem þurfa fleiri takka.
Og svo má nefna alla mögulega aukahlutamöguleikana. Analog stick egglaga hluturinn þarna er í raun aukahlutur sem mun fylgja með tölvunni. En Nintendo ætla að gefa út fleiri, bara spurning hvað það verður. Stýri?
http://home.comcast.net/~olsen31/Images/wheel2.jpgÞetta er ekki Nintendo prototype, heldur eingöngu hugarórar bílaleikjaáhugamanns. Gæti líka virkað í flugleiki. Allir aukahlutir munu nýta controllerinn sjálfan, það er nýta hreyfiskynjunina og þar að leiðandi gera spilunina dýpri og þægilegri.
Kemur í ljós síðar…