PSP og FPS
Hvernig er það, nú veit ég ekki hvort það sé kominn 1. persónu skotleikur á PSP en ég veit um allavegana einn sem er á leiðinni. En hvernig á það eftir að virka, svona í ljósi þess að þú ert bara með einn movement gaur í staðinn fyrir Dual Analogs eins og á öðrum consólum.