Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3
Psp og verðið á henni.
Mér finnst athyglisvert bæði Bt og Elko eru búin að auglýsa að þeir verði með vélina á fimtudaginn enn hvorugt þorir að nefna verðið. Er það vegna þess að þau bæði hreinlega viti það ekki? Sem er skrítið vegna þess að verðið í t.d Bretlandi hefur verið lengi vitað. Sem er um 179 pund. Segjum slétt 180 sem gera 180x114=20520. Svo að 25 þús er ekki of óraunsætt. Miðað við að þega BT í Hafnarfirði var með opnunarsöluna sýna þegar nýja búðin var opnuð var Psp á 25 þarna þó að þeir máttu ekki láta hana af hendi enn þá seldu þér spes pre-order pakka í staðinn á 25. Flestir sem ég hafa talað við tala um að vélin verði á þessu verði. Enn common það eru 2 dagar í þetta og engin getur staðfest blessaða verðið! Hvað er eiginlega í gangi?