Inní PC útgáfunni af GTA leinist mjög grófur (xxx) míní leikur (sjá grein á BBC) http://news.bbc.co.uk/2/hi/technology/4671429.stm En það var einhver Hollendingur sem unlockaði þessu og eru Bandaríkjamenn að ransaka þetta mál, en ef þetta reynist rétt verður xxx stimpill settur á leikinn.
Ef þið eigið PC útgáfuna leitið af “Hot Coffee Mode” á google, þá finnið þið þetta. Ef þið eigið PS2/Xbox útgáfuna þurfið þið að eiga Action Replay.. Það er aðeins meira vesen.
sá brot úr þessu á netinu. Það var ógeðslega fyndið sérstaklega þaar sem hann var enþá í fötunum gerði þetta svo óraunverulegt og það gerði þetta sprenghlægilegt. Og á skjánum birtist stika sem fyllist smám saman og fyrir neðan hana stendur “Pleasure”.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..