Um DS og PSP Hér er dómur minn á báðum vélunum:

DS:

það eru Tveir 3 tommu LCD skjáir á DS og neðri skjárinn er snertiskjár og það er inn bygt spjallkerfi inn á DS sem heitir “PictoChat” sem þú getur talað við aðra og sent myndir,það drífur 30 metra og líka þráðlausa netið í DS.Svo er líka þráðlaus “Penni” á DS sem þú notar sem nokkurnvegin mús.Og þú getur spilað Gameboy Advance leiki í hana.Rafhlaðan dugar í 6-8 tíma.

PSP:

Psp er með mun betri Grafík heldur en DS,PS2 grafíkina og PSP er með öflugra skjákort en DS og það er 4,5 tommu skjár á PSP.PSP getur spilað bíómyndir með sérstökum UMD diskum,en hver vill horfa á bíómynd í svona litlum skjá?Svo nærðu kanski ekki að klára að horfa á bíómynd því Rafhlaðan dugar bara í 4-5 tíma.En svo geturðu líka hlustað á tónlist í PSP.

ef þú vilt öflugri tölvu og betri grafík,fáðu þér PSP ef þú vilt Fjölbreytni og meiri Skemmtun,fáðu þér DS.Það er ekki hægt að bera þær saman,þetta eru tvær ólíkar tölvur.