Það vita það allir innst inni að PSP mun sigla fram úr DS. Það er nú þegar þannig í Japan að 50% fleyri PSP seljast en DS vélar, þróunine er þannig í USA og verður væntanlega líka hér í evrópu. Annars á ég PSP og mér er frekar slétt sama um það að spila Video eða MP3, þetta er leikjatölva og það eru leikirnir sem ráða. Og í leikjunum þá fer PSP langt framúr DS í grafík og gæðum. Einnig eru mun áhugaverðari leikir, að mínu mati, á PSP og þeir eru yfirleitt eins og á PS2, X-Box, Game-Cube. DS leikir eru einfaldaðar útgáfur í sorp grafík.