Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3
Álit á Jade Empire
Ég er búin að vera að spila Jade Empire. Dýrka leikinn er búin með eitthvað um 18 tíma spilun. Langaði bara að fá álit þeirra sem hafa prufað hann. Hvernig stenst hann væntingar ofl. Að mínu mati stendur hann kyrfilega við hliðina á Kotor1, get ekki tjáð mið um Kotor2 enn hann er við hliðina á boxinu og bíður eftir að ég er búin með Jade svo ég spili hann eftir á. Muna bara enga spoilera takk fyrir ;)