feminsita hreyfingin byrjaði ekki á íslandi en engu að síður þá fengu konur um allan heim kosninga rétt vegna baráttu feminista.
hvað áttu við eins og þær séu einar í heiminum?, feministar eru líka ekki bara kvenfólk, ég td. er strákur.
og hlutfalslega ætti að vera kona í stjórn allra stærri fyrirtækja.
kannski er feministafélagið hér á landi að fara furðulega leiðir, í bandaríkjunum eru td lög um að ef fyrirtæki er orðið ákveðið stórt þá þarf að vera ákveðin prósenta starfsmanna að koma úr minnihlutahópum.
persónulega finnst mér rangt að gera svona hluti með lögum og reglum, en reyndar sé ég ekki neina aðra leið.