Mér minnir að diskurinn heiti umb, þetta er allavegana tegund disks sem sony bjó til fyrir psp og hver diskur tekur 1.8Gb. Þeir ætla samt a'ð leifa örðum framleiðendum að nota þetta formatt og vonast þannig til að þetta verði leiðandi formatt á litlum vasatölvum fyrir bíómyndir, video o.fl.
psp mun geta spilað mpeg file-a og mp3 file-a og þú getur sett bíómyndir og lög af tölvunni og á sony memory stick og spilað það á psp.
hún mun einnig geta tengst netinu og það er hægt að kaupa pakka á hana með ritvinslu, e-mail, reiknivél og browser. seinna mun líklega vera hægt að fara á netið á svokölluðum “hotspots” sem eru á mörgum veitingastöðum. Það er einnig búið að staðfesta að hún mun geta tengst ps3 þótt það sé ekki vitað nákvæmlega hvernig það færi fram.
Sony ætlar ekki að læsa tölvunni milli svæða þannig að hægt verður að spila leiki frá öllum löndum í öllum svæðum. Í bandaríkjunum mun hún kosta líklega um 200$ sem er um 12.000kall en hún mun líklega verða dýrari hér. ég er hins vegar á leiðinni til usa í mars þannig að ég ætla að kaupa mér hana þá:)
en þeir hafa allavegana ekkert til sparað í þessa tölvu og selja hana meira að segja með tapi eins og er (ætla að græða bara meira á leikjunum) þannig að hún mun ekki lækka mjög fljótlega eins og er yfirleitt með svona tölvur.
Ef fólk er mjög forvitið og vill vita meira þá vill ég að benda á síðuna www.psinext.com