ég er búin að sjá það að fólk skoðar frekar póstana hér heldur enn á sala/skipti korknum, þannig að hér er síðasta tilraun mín til að selja eftirfarandi innanlands áður en ég fer með þetta á ebay. ;) athugið líka að ég verð ekkert á netinu frá föstudegi til mánudags, þannig að ef einhver er áhuginn þá er langbest að hringja ~848-7719~
PlayStation 2
———————————
EKKERT PLATINUM EÐA GREATEST HITS RUSL!
Tekken Tag Tournament - 1,500kr
Extermination - 1,000kr
Resident Evil: Code Veronica (Devil May Cry demo fylgir) -1,500kr.
Silent Hill 2 (með auka disk) - 1,500kr.
Prisoner of War - 1,500kr.
Silent Scope - 1,500kr.
Midnight Club - 1,000kr.
Grand Theft Auto 3 - 1,500kr.
hugsanlega eiga fleiri leikir eftir að bætast við, á einhverja 70-80 ps2 leiki og hef bara ekkert með þetta allt að gera.
———————————
PlayStation/PSOne
————– ——————-
Alone In The Dark - 1,000kr (Ónotaður!)
NES/Nintendo Entertainment system
———————————
SJÁ PÓST Á UNDAN ÞESSUM!
———————————-
SNES/Super Nintendo Entertainment System
———————————-
Super Mario World, ntsc/ameríska kerfið. - 500kr.
StarGate, pal/evrópu kerfið. -500kr.
———————————-
Sega Mega Drive
———————————-
Getur hugsast að ég eigi ennþá auka Sega Mega Drive til sölu.
Eftirfarandi leikir:
Quackshot (Andrés Önd leikur) (bara leikurinn) - 500kr.
X-Men (bara leikurinn) - 500kr.
Eftirfarandi TÓM hulstur:
Aladdin
Batman Forever
Mega Games 6
tómu hulstrin er sniðug ef þú átt leikinn fyrir en vantar hulstrið. 250kr stykkið.
———————————–
Sega Dreamcast
———————————-
Power Stone (frekar rispaður, var þannig þegar ég fékk hann! virkar samt 100%) - 1,000kr.
Speed Devils (frekar rispaður, sjúskað hulstur, virkar 100%) - 1,000kr.
Fighting Vipers 2 (nokkrar rispur, virkar 100%) - 1,000kr.
Vigilante 8: Second Offense (frekar rispaður, virkar 100%) - 1,000kr.
———————————–
Sega Saturn
———————————–
Mass Destruction - 1,000kr.
Nascar '98 - 1,000kr.
Last Bronx - 1,000kr.
einhver bílaleikur, man ekki nafnið. - 1,000kr.
———————————–
GameBoy
———————————–
Harvest Moon: Friends of Mineral Town (NTSC, virkar EKKI með PAL útgáfunni af HM fyrir GameCube (GBA link dæmið). -2,000kr.
Harvest Moon - næstum ónotaður, í kassa og með öllu. einn galli; hann er á þýsku! mjög skemmtilegur samt (á ensku útgáfuna). - 1,000kr.
———————————–