Í síðasta tölublaði af “XBN magazine” var farið til “Id software studios” sem búa til leikinn og spilað tilbúna og fullgerða útgáfu af Doom 3 sem hefur verið frestað til Mars vegna markaðs- og herkænskubragða. Ný yfirlýsing yfir “collectors” útgáfu af leiknum hefur örugglega sín áhrif á það. Þeir voru ekkert að skafa af hlutunum og gáfu leiknum hreina og beina 10 og spöruðu ekki stóru orðin í lokaorðunum sínum sem koma hér…

“Clicking a mouse is not pulling a trigger. Gripping a controller with both hands is not like tapping a couple of keys with one and rolling a rubber ball around with another. Doom 3 may have been made for the PC, but on the Xbox, it emerges as a world-class piece of entertainment - sci-fi survival horror movie that grabs you by the throat and doesn't let go until your eyes bulge, your face turns blue, and your heart thuds against your rib cage like a charging rhino. It's entirely appropriate that Doom 3 on Xbox plays itself out in the same room, on the same couch, and on the same screen that you watch your Aliens, Blade Runner, and Lord Of The Rings dvds - and not your Ikea desk where you surf tthe Web and look at your digital holiday snaps. Screw the PC version. This feels like the game Xbox was always meant to host.”

Við leikjaaðdáendur verðum víst bara að bíða og sjá, og þá sérstaklega við á Íslandi. Síðan fylgja Doom 1 og 2 með collectors útgáfunni. :gr8:


Að lokum koma linkar að greininni…
Síða 1

Síða 2

Síða 3

Síða 4

Síða 5

Síða 6
Ég vil líta á mig sem hreinskilinn mann, þannig ef ég særi þig… then it just sucks to be you.