Ég hef verið að leita að PS2 tölvu í dáldinn tíma og fin enga, virðast allar uppesldar. Svo var að koma í fréttunum held ég þar sem var verið að segja að þær væru allar búnar og koma ekki fyrr en eftir jól? Er eitthvað til í þessu?
Já það er mikið til i þessu ég prófaði að auglýsa mína til sölu og tékka á viðbrögðunum og vá segi ég bara…um 55 símtöl og póstar og einn býður 40000 fyrir allan pakkan minn sem saman stendur af 5 leikjum, 1 stýripinna og 1 minniskorti og 1 aukastýrispinna… er að pæla í að selja hana bara
ok ef þú ert að pæla í að kaupa þér leikjatölvu þá skaltu bíða með að kaupa ps2 því það er ekkert svo lankt í það að ps3 komi út og þá hefur þú bara eitt peningunum í vittleisu svo leigðana bara eða eikka allavega ekki láta plata þig í að kaupa hana á díru verði sko.
ja allavega þá hef ég lesið að hún eigi að koma út eikkerntíma 2005 og ég er alveg 95% viss um að það sé rétt hjá mér sko.
en sammt ef maður pælir í því að þá er eitt og hálft ár ekkert rosalega lengi að líða ef að heimildir þínar um útgáfudagsettningu ps3 séu réttari en mínar sko þetta svoleiðis flígur áfram sko fer reindar soldi eftir því kvað maður er að gera en sammt það er ekki mikið að mínu mati allavega;>)
Xbox á að koma um jólin 2005 en Playstation 3 (það er ekki víst að hún eigi að heita það) kemur einhvern tímann um sumarið 2006. Ég sá það á Gamespy eða Gamespot. Ég man ekki hvort. Bæði eru allavega með lang virtustu leikjasíðunum í heiminum og Gamespot er í að minnsta kosti topp 5 hópnum þannig að ég stórefast um að þeir séu ekki hundrað % á þessu.
amm eikkað var það sem ég var að ruglast í takk fyrir að leiðrétta það því ég mundi bara ekki að xbox mindi koma með nía tölvu svona fljótlega.
„(það er ekki víst að hún eigi að heita það)“
það sagði ég heldur ekki kalla hana bara ps3 því hún er nr 3 í röinni.
„Ég sá það á Gamespy eða Gamespot. Ég man ekki hvort. Bæði eru allavega með lang virtustu leikjasíðunum í heiminum og Gamespot er í að minnsta kosti topp 5 hópnum þannig að ég stórefast um að þeir séu ekki hundrað % á þessu.“
gamespot er 100% svo etta er líkklega true hjá þér nema þú sért eikker gaur sem er á móti ps tölvum og ert að ljúga til umm dagsettninguna til að ergja aðra huganotendur;>)
ps.það sem fór í endan er ekki ættlað að særa eða móðga þig á nokkurn hátt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..