Veit einhver hvar á landinu þessi leikur fæst? Samkvæmt vefsíðu BT þá eiga þeir hann ekki til. Hann fæst ekki í Elko og ef vefsíða Skífunnar segir rétt frá þá er hann ekki heldur til þar.
Veit einhver hvar þessi leikur fæst? Ég verð að fá að vita það, helst fyrir morgundaginn.