Kæru ofurhugar
Hafið þið áhuga á að eignast fría leiki? Ertu góð/ur penni? Hefurðu tíma til að spila mikið af leikjum og skrifa um þá á faglegan máta? Ef öll svörin við spurningunum hér að ofan eru já þá áttu tækifæri á að komast í skemmtilegt verkefni. Verið er að leita af góðum pennum til að fjalla um nýjustu leikina. Áhugasamir sendi neðangreindar upplýsingar á póstfangið:
paunkholm@hotmail.com
Upplýsingar sem þurfa að fylgja í póstinum:
- Nafn, aldur, leikjabúnaður og hvaða leikjageirar viðkomandi spilar, stutt umsögn um þig.
- leikjadómur um leik úr eigin safni (400-500 orð)
- leikjafrétt (80-120 orð)
Tekið verður við umsóknum til 27.des 2004. Allar umsóknir verða skoðaðar en aðeins örfá sæti eru laus í verkefninu.