já þetta eru mjög skemmtilegir leikir en skemmtilegast er þó þegar það eru 4 saman að spila… fullt af mini games t.d. leikur sem maður þarf að ita eins oft og hratt og maður getur á A til að blása upp blöðru eða ekkað annað. Þetta er bara eins og borðspil, maður lemur i tening og fær tölu og fer svo áframm um t.d. 5 og stundum lendir maður á einhverju skemmtilegu og alltaf þegar allir eru bunnir að kasta einusinni byrjar minileikur. En það er lika hægt að spila minileiki ánþess að þurfa að spila borðspilið en maður verður að spila það ef maður vill unlocka minileikjum