Það er eins og gaurinn sé þunglyndur í þessu video review. Ógeðslega dapur eitthvað og flatur tónn.
Þetta er samt eins og ég bjóst við. MP2:E var ekkert hypaður eins og fyrri leikurinn og það virðist koma niður á honum. GTA:SA og Halo 2 voru hypaðir og stundum er eins og leikjamiðlar hafi ekki þorað að gefa þeim “sanngjarnari” einkunn. Ekki það að einkunn skipti einhverju máli fyrir hvern og einn spilara, it doesn´t. En mér finnst samt furðulegt að Gamespot gaurinn lofar MP2:E fyrir að vera vel gerður, flottur og allt það, en ef að það dregur leikinn niður í einkunn fyrir að vera með svipað art-design (bara meira sci-fi) eins og Metroid Prime, þá finnst mér skrítið að GTA:SA og Halo 2 fái svona svakalega dóma, því í raun eru þeir heldur ekki mikið breyttir frá fyrri leikjum.
Mig grunar að þetta sé útaf hæpinu. Non-hyped leikir fá hamarinn en þeir leikir sem eru hæpaðir frá fyrsta degi fá gullstangirnar, því ég held að þeir þori ekki öðru (hatemails anyone?).
En 9.1 er nú svo sem ekkert slæmt, þó mér finnist að leikur á borð við Metroid Prime 2 eigi meira skilið ef hann er sagður eins og fyrri leikurinn að vissu leiti en að öðru leiti betri. Weird. Bölvaður mainstreamismi :D
Þetta er undirskrift