Hmmm…þá finnst mér svolítið skrýtið að þeir hjá Take 2 eru búnir að setja frétt á heimasíðu sína um að þeir séu búnir að senda frá sér leikinn til búða í Norður-Ameríku. Og sagt í sömu frétt að lekurinn verði kominn á markað í Evrópu á föstudaginn, 29.okt.
Og bara svona til að vekja á því athygli þá er þessi grein skrifuð í dag.
http://ir.take2games.com/ReleaseDetail.cfm?ReleaseID=146359…og fyrir þá sem að nenna ekki að nota link:
Rockstar Games Ships Grand Theft Auto: San Andreas for PlayStation®2
New York, NY - October 25, 2004 - Rockstar Games, the world-renowned publishing division of Take-Two Interactive Software, Inc. (NASDAQ: TTWO), is proud to announce that Grand Theft Auto: San Andreas has shipped to retail stores in North America. Developed by Rockstar North, Grand Theft Auto: San Andreas is available exclusively for the PlayStation®2 computer entertainment system. Grand Theft Auto: San Andreas will be in stores in Europe on October 29th, 2004.
Grand Theft Auto: San Andreas is the next installment in the gaming franchise that has sold over 32 million units to date, including over 13 million units of Grand Theft Auto: Vice City and over 11 million units of Grand Theft Auto 3.
Additional information about Grand Theft Auto: San Andreas is available at
http://www.rockstargames.com/sanandreas Tekið beint af www.take2games.com