Pro 4
Nú fer að líða að því að Pro evolution soccer 4 kemur, hann ætti að lenda um helgina… en samt hef ég ekki séð neinn tala neitt um hann hérna… er ég sá eini sem er svona spenntur fyrir honum eða? án efa verður þetta besti fótboltaleikur allra tíma! (eða ætti varla að vera slakari en fyrri leikirnir, og þar sem pro 3 er bestur, þá getur þetta bara farið eina leið :D) en allavega, þá vildi ég bara fá smá flæði hérna um þennan leik…