Kaup á GBA leikjum í útlandinu
Var að pæla í að panta mér nokkra leiki á gba þar sem þeir eru svo lengi á leiðinni hingað heim. Þá kom upp pælingin um hvort að gba sé region free eða hvort að ég verð að panta frá evrópu?