Slint, af hverju heldurðu að “litla” DS “kvikindið” eigi ekki séns ef PSP verður á eða undir 25k?
Miðað við það sem ég hef séð á internetinu þá er miklu meiri áhugi á DS útaf mörgum ástæðum.
T.d.: Góðir leikir, 2 skjáir og sá neðri touch screen, microphone(ekkert sérstakt en samt), GBA leikir virka á henni(nauh bara fullt af geðveikum leikjum STRAX og hún kemur út!), wireless multiplayer(semsagt innbyggt wifi, sem leyfir örugglega ONLINE spilun!) og gott batterý líf. Semsagt þá spilum við tölvuleiki á þann hátt sem við höfum aldrei gert áður, originality.
Hefurðu verið að kynna þér þetta? Eða ertu bara hinn týpíski sony-fanboy sem vilt dauða nintendo fyrirtækisins?
Og hey, PSP er EKKI eins öflug og PS2, got it wrong already, eh?
Skrýtið hvað það að sony fans hafa ENGAN áhuga á portable gaming whatsoever, þangað til sony gefa sína eigin handheld tölvu út….. ætli það sé útaf leikjunum eða vegna þess að það stendur SONY á henni? Reyndar segist vinur minn hafa svo mikinn áhuga á henni vegna þess að hún er svo góð til að spila media, en ég veit vel að hann er alger sony-fanboy…..
Allavena, þá getur vel verið að PSP verði fín svosem, en batterý líf, verð og leikir eru áhyggjuefni hjá mér núna.