MTA liðið var nú á dögunum að kynna nýja projectið sitt, eða “Multi Theft Auto Blue”, þetta er það sem mun umbreyta multiplayer heiminum í ViceCity lofa ég =)

Þeir hafa endurskrifað allan kóðan frá byrjun, með því hafa þeir tekið allan óþarfa kóða úr núverandi client sem getur valdið “krössum” og aukið getu vélarinnar. Ekki er Blue bara crash free, heldur er flest það sem allir vildu en var ekki í gömlu útgáfunum mun koma í blue svo sem stuðningur á bátum og flugvélum, skjóta frá hjólum, gera drive by og skjóta frá snipers og rocket launchers, einnig er búið að bæta við modding möguleika, þannig þetta er ekki bundið við sama gameplayið og vanalega, heldur er komið smá create your own bragð =)

Svo auðvitað, eins og gert er ávalt, er búið að smootha þetta enn meira. Allt er “fully integrated” í Vice City, áður var þetta “starta eye– það startar MTA client– og frá því startaru vice city”, en núna er þetta allt innbyggt, þarf ekki starta eye eða runna MTA client, þetta er allt innbyggt í Vice City, getur browsað servera beint í Vice City og joinað þá.

Nánari upplýsingar um blue, og forums á official MTAVC síðunni.

Og já endilega kommenta um þetta hér líka, það er um það bil 3 sem stunda GTA korkinn reglulega =)

A.T.H Bæta við, þetta er EKKI komið út, þetta er enn í vinnslu, þó ekki langt í þetta því þeir hafa verið að vinna að þessu frá upphafi árs =)