Halló allir,
ég á NES-tölvu sem spilar aðeins Nintendo tölvuleiki. Ég á aftur á móti tölvuleiki úr annarri tölvu og get ekki spilað þá. Hvernig breytir maður tölvunni þannig að hún spili allar gerðir tölvuleikja?? (já, þessir gráu, hvítu, gylltu kössóttu leikir. Á t.d. 42 in 1 sem ekki er hægt að spila og sakna margra leikja á þeirri tölvu).

kveðja
snikkin