Þú ættir nú í alvöru að gera bara leit á IGN.com eða bara einhverri af þeim fjölmörgu leikjasíðum sem til eru frekar en að vera að spyrja að þessu hér.
En hér hefurðu listann:
NES: The Legend of Zelda, Zelda II: Adventure of Link
SNES: A Link to the Past
Game Boy: Links Awakening
Game Boy Color: Links Awakening DX, Oracle of Seasons, Oracle of Ages
Game Boy Advance: A Link to the Past/4 Swords, The Minish Cap (væntanlegur), The Legend of Zelda (Classic NES Series)
N64: Ocarina of Time, Majora's Mask
GameCube: Wind Waker
Svo komu tveir Zelda leikir á tölvu sem kallast CD-i, en þeir þykja víst svo lélegir að þeir teljast ansi sjaldan með hinum leikjunum, auk þess sem CD-i er ekki Nintendo tölva.