San Andreas var náttúrulega síðasta borgin sem farið var í í gamla Grand Theft Auto, en í GTA:San Andreas á PS2 (og síðar PC og X-BOX væntanlega) verður San Andreas fylki - í því verða borgirnar San Fierro (San Fransisco) , Los Santos (Los Angeles) og Las Ventura (Las Vegas). Sveitin milli borgana verður öll teiknuð í leiknum, og svæðið í heildina 4-6 sinnum stærra en Vice City…
Hljómar svo sannarlega vel. <a href="http://www.gta-sanandreas.com/modules.php?name=Content&pa=showpage&pid=18">www.gta-sanandreas.com</a> er fín síða sem heldur utan um alla orðróma og það sem hefur verið staðfest um leikinn - þeir eru líka með einhverjar skannaðar myndir úr tímariti sem ekki hafa verið gefnar út á vefnum sýnist mér (farið á aðalsíðuna).<br><br>|_______________________|
…Vissulega, vissulega.