Jæja, nú fer að líða að því að ég fái mér leik.
Er að spá í Deus Ex 2 og er hann góður, hef bara séð screenshots úr honum og leyst vel á. Og er að pæla í því að kaupa hann í Xbox og er það mistök eða á ég að kaupa hann.

Ef að þið mælið með einhverjum öðrum leik endilega nefnið hann hér svo framarlega sem að hann er annaðhvort í PC, Playststion 2 eða Xbox. Á ekki Gamecube en ef að það er einhver geðveikur leikur sem þið lumið á í hana þá kaupi ég bara GameCube um mánaðarmótin. Ástæðan er ekki sú yfir því að ég eigi hana ekki sé að ég sé einhvað á móti henni alls ekki. Bara hef ekki fundið nógu góðan leik í hana til þess að kaupa hana, en ef að þið getið sagt mér frá einhverjum væri ég allveg eins til í að kaupa hana eða bara fá mér leik í Xbox, PS2 eða PC :) Annars er ég meiri leikjatölvu fan heldur en PC fan, eina sem ég spila í PC er Counter-Strike. Á hann nú líka í Xbox en er ekki með Xbox live þannig að hann er leiðinlegur í single player í Xbox. Gæti vel verið að maður fáir sér bara live.<br><br>- <font color=“#0000FF”>Cinemeccanica</font>
<a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=Cinemeccanica“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:gunnarasg@simnet.is">gunnarasg@simnet.is</a
Cinemeccanica