xbox live | kotor
sælir.. ég er búinn að vera að spila knights of the old republic í svoldin tíma og ég var að setja upp xbox live.. það stendur á hulstrinu að hann sé “live enabled” nema það eina sem ég hef séð að sé tengt netinu er að hægt er að fara í “download content” og þegar mar gerir það, þá kemur “no content available” .. eru þetta öll gæðin?? er þetta hamingjan?? er ekkert hægt að spila online eða… er ég að misskilja þetta eikkað..