Það er góð spurning. Ég skil ekki alveg hversu hlutverki svokallaði meistarinn gegnir í þróun tölvuleikja fyrir Nintendo leikjatölvur. Hann er nánast alltaf Producer eða Supervisor í Nintendo leikjum. Þetta er ekki það sama og Director býst ég við. En í Zelda: The Wind Waker, F-Zero GX, Metroid Prime, Star Fox, Star Fox Adventures, Super Mario Sunshine, Eternal Darkness, Super Mario World og flestum öðrum Nintendo leikjum er hann alltaf einnig listaður sem Producer. Í tilfelli F-Zero GX þá var hann þróaður af Amusement Vision/Sega, þannig að Producer hlutverkið getur ekki haft jafn stórt hlutverk og Director.

Hann var einnig “Supervisor” í leikjunum Zelda: Ocarina of Time, Zelda: Majora's Mask, Kirby 64, Yoshi's Story, Mario Party 4 og Mario Golf.

(http://www.miyamotoshrine.com/theman/credits/)
(http://www.mobygames.com/developer/sheet/view/developerId=36620/)

Eini leikurinn þar sem Shigeru Miyamoto fær credit fyrir “Game Director” er Super Mario 64. Skrítið einig að hann tali um Super Mario Sunshine eins og hann hafi ekki haft neitt að gera við þróun hans (tjáði vonbrigðum sínum). <br><br>perfect Dark is forever
<a href="http://nemendur.khi.is/wilholbr/tilsolu.htm">http://nemendur.khi.is/wilholbr/tilsolu.htm</a