Inni á BT.is er greint frá því að Nintendo neiti þeim orðrómum um að þeir ætli sér að snúa sér að framleiðslu tölvuleikja og …kvikmynda?
http://www.bt.is/BT/Frettir/Leikjafrettir/NyGameCubeleikjatolvaimai2005+.htm
Þaðan er vísað á þessa síðu: http://politiken.dk/VisArtikel.iasp?PageID=307861&TemplateID=5567 þar sem eitthvað stendur um film (en þar sem ég kann ekki dönsku þá veit ég svosem ekkert). Síðan hvenær voru Nintendo tengdir kvikmyndagerð?

Ég hélt ég vissi flest sem hægt er að vita um Nintendo, en þetta kom mér á óvart… vill einhver plz leiðrétta eða staðfesta…